Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
keyptur valréttur
ENSKA
purchased option
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Innra virði keypts valréttar áhættuvarnargernings (að því gefnu að sömu aðalskilmálar og tilgreinda áhættan gildi), en ekki tímavirðið, endurspeglar einhliða áhættu áhættuvarins liðar. Sem dæmi getur eining tilgreint breytileika framtíðarsjóðstreymis sem verður vegna verðhækkunar væntra innkaupa hrávöru. Við slíkar aðstæður, er einungis sjóðstreymistap sem verður vegna hækkunar á verði yfir tilgreint stig tilnefnt. Áhætta, sem varið er gegn, felur ekki í sér tímavirði keypts valréttar því tímavirðið er ekki hluti áætlaðra framtíðarviðskipta sem hafa áhrif á rekstrarreikning (b-liður 86. gr.).



[en] The intrinsic value of a purchased option hedging instrument (assuming that it has the same principal terms as the designated risk), but not its time value, reflects a one-sided risk in a hedged item. For example, an entity can designate the variability of future cash flow outcomes resulting from a price increase of a forecast commodity purchase. In such a situation, only cash flow losses that result from an increase in the price above the specified level are designated. The hedged risk does not include the time value of a purchased option because the time value is not a component of the forecast transaction that affects profit or loss (paragraph 86(b)).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 839/2009 frá 15. september 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 39

[en] Commission Regulation (EC) No 839/2009 of 15 September 2009 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard (IAS) 39

Skjal nr.
32009R0839
Aðalorð
valréttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira